Mynd sem tengist textanum
Heimilisfang
Hvammabraut 20, 220 Hafnarfjörður
Aðgengi
Bílastæði
Kirkjugarður
Salerni
Fjöldi: 50

Kapella Kirkjugarðs Hafnarfjarðar

Kapella Kirkjugarðs Hafnarfjarðar er 300 fm og hófst bygging hennar og þjónustuhúss árið 1977 og var vígð árið 1982. Þar er einnig líkhús og aðstaða kirkjugarðsvarðar.

Húsið hönnuðu arkitektarnir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson í samstarfi við Reyni Vilhjálmsson skrúðgarðaarkitekt. Veglegur útikross var hannaður og smíðaður af Leifi Breiðfjörð og settur á flötina fyrir framan garðhúsið árið 1985 og flóðlýstur árið 1987.

Vígðir þjónar
Mynd sem tengist textanum
  • Jónína Ólafsdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Sighvatur Karlsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Þuríður Björg Wiium Árnadóttir
  • Prestur